Fjárhúsið endurbyggt

Um þessar mundir vinna Jón Karl Ragnarsson trésmíðameistari og Jón Ragnar Daðason tréskipasmiður að endurgerð fjárhússins sem er miðhúsið af þremur útihúsum norðan við Húsið.  Í fyrra var hjallurinn endurgerður en nú er komið að fjárhúsinu. Á næsta ári verður fjósið...

Leiðsögn á síðustu sýningarhelgi

Konur, skúr og karl – Ljósmyndarar á Stokkseyri 1896-1899 Leiðsögn á síðustu sýningarhelgi   Leiðsögn verður á sumarsýningu Byggðasafns Árnesinga í Húsinu á Eyrarbakka sunnudaginn 27. september kl. 16. Linda Ásdísardóttir, safnvörður segir frá starfi og...