Spænska veikin lagði Gest á Hæli að velli

Í fórum  Byggðasafns Árnesinga er að finna vinnukladda Eiríks Gíslasonar trésmiðs sem bjó á Eyrarbakka. Þar kemur glögglega fram um verkefni þau sem hann tók að sér hvort sem þau voru stór eða smá.  Þær voru óvenjumargar líkkisturnar sem Eiríkur smíðaði árið 1918...

Sæmundur kemur í heimsókn

Bókmenntadagskrá með sögulegu ívafi verður í Húsinu á Eyrarbakka laugardaginn 13. október kl. 15.  Húsráðandinn Lýður Pálsson safnstjóri segir alkunnan fróðleik um Sæmund fróða og grefur svo upp sögur af sýslumönnum  sem sátu gjarnan að drykkju með faktorum fyrrum....