Marþræðir í Húsinu

Marþræðir, sumarsýning Byggðasafns Árnesinga sem opnar föstudaginn 4. maí, verður tileinkuð fullveldisárinu 1918 með nýstárlegu móti. Sýningin er fullveldisárið með augum listamannsins Ástu Vilhelmínu Guðmundsdóttur þar sem sjávargróður og önnur náttúra fyllir rýmið....

Lóur syngja í Húsinu

Jólasýning Byggðasafns Árnesinga verður opin  sunnudaginn 10. desember kl. 13-17. Sönghópurinn Lóur tekur  lagið og syngur nokkur falleg jólalög kl. 15. Sönghópinn Lóur skipa Halla Dröfn Jónsdóttir, Elín Gunnlaugsdóttir, Halla Marínósdóttir, Kolbrún Hulda...

Kjólarnir kveðja

Sumarsýningin „Kjóllinn“ í Húsinu er að renna sitt skeið og við kveðjum kjólana með viðhöfn. Þessa síðustu sýningarhelgi mun skrjáfa í pilsum, stofurnar fyllast af söng og skvaldri og auðvitað verða kjólar út um allt. Laugardagskvöldið 30. september mætir...