Á því herrans ári

Mánudaginn 1. maí 2017 opnar ný sýning í borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Hún nefnist Á því herrans ári.  Á sýningunni er varpað ljósi á myntsafn Helga  Ívarssonar frá Hólum í Stokkseyrarhreppi (1929-2009) en hann var myntsafnari  mikill og arfleiddi Héraðsskjalasafn...

Lóur heimsækja Húsið

Á sunnudaginn kl. 15 heimsækja Lóur, sönghópur skipaður sex sunnlenskum söngkonum, jólasýninguna í Húsinu á Eyrarbakka og syngja nokkur jólalög. Gömul jólatré úr safneign prýða sýninguna með elsta jólatré landsins í öndvegi. Skautar og sleðar fá einnig rými á...