Sæmundur kemur í heimsókn

Bókmenntadagskrá með sögulegu ívafi verður í Húsinu á Eyrarbakka laugardaginn 13. október kl. 15.  Húsráðandinn Lýður Pálsson safnstjóri segir alkunnan fróðleik um Sæmund fróða og grefur svo upp sögur af sýslumönnum  sem sátu gjarnan að drykkju með faktorum fyrrum....

Leiksýningin Fjallkonan

Leiksýningin Fjallkonan eftir Heru Fjord verður flutt í Húsinu á Eyrarbakka laugardaginn 6. október kl. 15 og 20. Sýningin er liður í Menningarmánuðinum október í Árborg og er aðgangur ókeypis. Kristín Dahlstedt var veitingakona í 50 ár. Á Laugaveginum og víðsvegar í...

Gio Ju dansar við safnið

Gio Ju frá Suður Kóreu er nútímadansari og gjörningalistamaður sem sérhæfir sig í butohdansi. Hún mun fremja dansgjörning við Húsið, laugardaginn 25. ágúst kl. 16 á sama tíma og listasýningin Stakkaskipti opnar. Hún  heimsækir nú Ísland í fyrsta sinn en hún hefur...