Byggðasafn Árnesinga 70 ára

Á árunum eftir heimstyrjöldina síðari varð mikil umbylting í tækni og lífsgæðum fólks hér á landi. Var það á öllum sviðum mannlífsins. Gamla íslenska bændasamfélagið var óðum að hverfa og flutningar úr sveitum í þéttbýli. Í Árnessýslu döfnuðu Mjólkurbú Flóamanna og...

Í spor Ásgríms – fjölskylduleiðsögn

Fjölskylduleiðsögn í Húsinu á safnadaginn 18. maí Í spor Ásgríms Hvernig væri að stökkva örlítið aftur í tímann í Húsinu á Eyrarbakka og kynnast Ásgrími Jónssyni, sveitastráknum sem varð frægur listmálari? Á Alþjóðlega safnadeginum 18. maí kl. 11.00 munu safnverðirnir...

Blómlegt vor á safni

Framundan er löng helgi á safninu og nóg um að vera. Vorið er komið og sannkölluð blómaparadís verður í fjárhúsi safnsins. Þar fá safngestir að setja fingur í mold og sá sumarblómum. Í Kirkjubæ verður póstkortasmiðja og gefst gestum tækifæri til að setjast niður,...

Ásgrímsleiðin

Ásgrímsleiðin er uppástunga til ferðamanna um að þræða slóðir Ásgríms Jónssonar listmálara sem fæddist 4. mars 1876 í Suðurkoti í Rútsstaðahverfi í Flóa. Upphaf leiðarinnar getur verið í Hveragerði, á Eyrarbakka eða í Reykjavík. Gestir leiðarinnar geta valið hvar þeir...

Páskaopnun á safninu

Opið er í dymbilviku og frá skírdegi til annars í páskum kl. 13-17 í Húsinu á Eyrarbakka, Eggjaskúrnum og Kirkjubæ. Í borðstofu er sýningin Drengurinn, fjöllin og Húsið og fjallar um æsku og mótunarár Ásgríms Jónssonar okkar þekktasta listmálara sem fæddur var í...

Drengurinn, fjöllin og Húsið

Ásgrímur Jónsson listmálari í Húsinu á Eyrarbakka Á páskasýningu safnsins, Drengurinn, fjöllin og Húsið, er fjallað um æsku og unglingsár Ásgríms Jónssonar listmálara. Ásgrímur var fæddur og uppalinn í Suðurkoti í Rútsstaðahverfi í Flóa. Æskustöðvar hans höfðu...