Varðveisluhús Byggðasafns Árnesinga opið gestum

Opið hús verður að Búðarstíg 22 á Eyrarbakka þar sem Byggðasafn Árnesinga er með alla sína innri starfsemi sunnudaginn 23. október kl. 14-17. Starfsmenn safnsins verða með leiðsagnir og jafnframt verður gamall og heillandi skólaskápur kynntur sérstaklega í tilefni 170...

Menningin í október

Skólastofa, listasmiðja, ratleikur, litafjör, tónleikar og sjóskrímslasögur eru á dagskrá safnsins í tilefni af Menningarmánuðinum október. Auk þess verður gestum boðið að heimsækja varðveisluhús safnsins á Búðarstíg 22 og fá leiðsögn sunnudaginn 23. október....

Lokahelgi Hafsjós – Oceanus á Eyrarbakka

Teboð með hænum og listasmiðja – Safnið kveður hina viðamiklu listasýningu Hafsjó – Oceanus nú um helgina með örlitlum töfrum. Á laugardag bjóðum við gestum í kúmenkaffi inni í borðstofu Hússins í samveru með listaverki Hafdísar Brands „Teboð“ og á sunnudag verður...

Fornleifauppgröftur á Vesturbúðarhól

Fimm fornleifafræðingar undir stjórn Ragnheiðar Glóar Gylfadóttur fornleifafræðings unnu að fornleifagreftri á Vesturbúðarlóðinni þrjár vikur í maí. Grafið var upp vestasta húsið, Fönix. Kom í ljós hleðslur undir Fönix og má áætla að þær hleðslur séu eldri....

Sjóminjasafnið „rampað upp“

Eitthundraðasti rampurinn á landsbyggðinni verður tekinn í notkun við Sjóminjasafnið á Eyrarbakka þriðjudaginn 9. ágúst klukkan 14:00.  Öllum er boðið á viðburðinn en sérstakir gestir verða leikskólabörn frá Strandheimum á Eyrarbakka og Stokkseyri og eldri...

Leiðsögn með Ástu Guðmundsdóttur á Hafsjó – Oceanus

Tvo sunnudaga í röð 14. og 21. ágúst verður Ásta Guðmundsdóttir sýningarstjóri með leiðsögn um sumarsýninguna Hafsjór – Oceanus. Þessi einstaka listasýning teygir sig um öll húsakynni byggðasafnsins og umhverfi þess. Sýningin samanstendur af verkum þeirra 20...