Hafsjór – ljósmyndir frá lokahátíð

Við birtum hér nokkrar myndir frá lokahófi listahátíðarinnar Hafsjór Oceanus um liðina helgi og þökkum öllum gestum kærlega fyrir að koma og taka þátt í gleðinni með okkur. Listamennirnir færðu okkur bæði einstaka listgjörninga og viðburði og eru búin að fylla safnið...

Hafsjór – dagskrá

Laugardaginn og sunnudaginn 11.-12. júní komandi helgi er komið að lokapunkti Alþjóðlegu listahátíðarinnar Hafsjós/Oceanus við Húsið á Eyrarbakka. Opnaðar verða sýningar sem standa fram á haust í ólíkum rýmum safnsins. Dansgjörningar, tónlist og fleira verða um...

Syngjandi kaffikvörn og dansgjörningur í kartöfluskemmu

Viltu koma og heyra hvernig kaffikvörn syngur? Má bjóða þér að óma HAFSJÓR inná hljóðlistaverk eða þrykkja stein á tau? Eða langar þig að sjá hvernig listamenn umbreyta kartöfluskemma í svið og stíga dans við undarlega tóna? Ef þetta hljómar áhugavert þá ættir þú...

Í görðum safnsins með Hafsteini Hafliðasyni

Hafsteinn Hafliðason einn fremst garðyrkjumaður landsins heimsækir Eyrarbakka sunnudaginn 29. maí og verður með erindi og leiðsögn við safnið. Ljósm. Gunnar Jónatansson. Í borðstofu Hússins stendur nú yfir sýningin Með mold á hnjánum þar sem stiklað er á stóru yfir...

Hafsjór í Húsinu á Eyrarbakka

Á miðvikudagskvöld 18. maí er tilvalið að líta inn í Húsið á Eyrarbakka en þar verður lauflétt kynning á alþjóðlegu listahátíðinni Hafsjó – Oceanus og hefst samkoman kl. 19.00. Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir listakona og sýningarstjóri kynnir nýhafna listahátíð og...