Hvað á húsið að heita?

Byggðasafn Árnesinga flytur á næstu vikum innri starfsemi sína í Búðarstíg 22 á Eyrarbakka sem byggt var á tímabilinu 1970-1983 sem fiskvinnsluhús. Um langt skeið var þar rekin álpönnuverksmiðja en Byggðasafn Árnesinga keypti húsið árið 2019. Síðan þá hafa iðnaðarmenn...

Eyrarbakkaljósmyndir Sigurðar kaupmanns

Þann 27. mars kl. 14 opnar sýning á Eyrarbakkaljósmyndum Sigurðar Kristjánssonar kaupmanns á Eyrarbakka. Sýningin er haldin í borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Sigurður Kristjánsson (1896-1977) kaupmaður á Eyrarbakka var áhugaljósmyndari sem tók myndir af sínu nánasta...

Ferðalangar í heimsókn

Það var líf og fjör hjá okkur á Byggðasafni Árnesinga fyrir skemmstu þegar galvaskir hópar frá leikskólanum Álfheimum brugðu undir sig betri fætinum og tóku strætó frá Selfossi og hingað á Eyrarbakka til okkar. Heimurinn hafði sannarlega stækkað, mátti lesa úr svip...

Safnfræðsla í Fjölbrautaskóla Suðurlands

Starfsmenn Byggðasafns Árnesinga heimsóttu nemendur Ergo – Umhverfisfræði  í Fjölbrautaskóla Suðurlands á dögunum. Tilefni heimsóknarinnar var fræðsludagskrá sérsniðin að viðfangsefni nemendanna í áfanganum. Yfirskrift heimsóknarinnar var Saga...