Byggðasafn Árnesinga

Söguganga um Eyrarbakka laugardaginn 17. september

Sögufélag Árnesinga býður upp á sögugöngu um Eyrarbakka með Magnúsi Karel Hannessyni laugardaginn 17. september kl. 14. Saga Eyrarbakka nær aftur til landnáms og verður stiklað á stóru í þeirri löngu sögu í stuttri gönguferð um hluta þorpsins. Fjallað verður um...

Opin míkrafónn – tónlistargjörningur 3. september

Laugardaginn 3. september kl. 20.00 verður opinn míkrafónn i Húsinu. Hópur alþjóðlegra listamanna hefur verið í 10 daga á Eyrarbakka, að vinna með sögu og náttúru staðarins í samvinnu við nemendur 7.-10. bekkjar barnaskólans á Eyrarbakka. Þau bjóða gestum og gangandi...

Andi eða Anersaaq

Mikil ljósadýrð hefur verið við Húsið síðustu kvöld þegar listahópurinn Tura Ya Moya, undir forystu dönsku listakonunnar Karen Thastum, hefur verið með ljósa- og tóngjörning við Húsið. Fjölmenni kom á opnunarathöfnina á fimmtudagskvöld. Listaverkið gekk í fjögur kvöld...

Teiknum Andann

Anersaaq – Andi á Eyrarbakka Þú í myndinni og Mitt umhverfi - vinnusmiðjur barnanna föstudaginn 26.8.  kl.16:00 -18:00 Tura Ya Moya workshop   Þú í myndinni – málum litlar gler- skyggnumyndir í ólíkum litum. Vörpum síðan myndinni á vegg og ljósmyndum listamanninn...

Anersaaq – Andi

Anersaaq - Andi Velkomin á opnun við Húsið – Byggðasafn Árnesinga á Eyrarbakka fimmtudaginn 25. ágúst kl. 21.30   Anersaaq – Andi er einstök útisýning þar sem mynd og tónar fylla umhverfið og lýsa  safnhúsið í myrkrinu.  Kvöldið hefst með ávarpi og...

Andar lýsa upp Húsið í ágústlok

Mikil ljósadýrð verður við Húsið í ágústlok þegar  listahópurinn Tura Ya Moya, undir forystu dönsku listakonunnar Karen Thastum, heimsækir söfn Árnessýslu og sýnir mynd- og hljóðgjörning utandyra. Listaverk gengur undir grænlenska nafninu Anersaaq  eða Andi á íslensku...

Söfnin á Eyrarbakka í sumarblóma

Hvað er sniðugra en að gera sér ferð á Eyrarbakka og líta á söfnin sem þar er að finna? Húsið, Kirkjubær og Sjóminjasafnið á Eyrarbakka taka vel á móti þér og þar er opið kl 11-18 alla daga í sumar. Í Húsinu er sögð saga þessa merka húss sem byggt var 1765 og er í...

Andi á þremur söfnum í lok sumars

Þegar skyggja fer í sumarlok mun listahópurinn Tura Ya Moya, undir forystu dönsku listakonunnar Karen Thastum, heimsækja söfn Árnessýslu og sýna listaverk sem gengur undir grænlenska nafninu Anersaaq  eða Andi á íslensku  Um er að ræða ljósagjörning utandyra þar sem...

Kirkjubær opnar

Sýningin Draumur aldamótabarnsins opnar í Kirkjubæ föstudaginn 17. júní kl. 12 og eru allir velkomnir. Kirkjubær sem stendur rétt við Húsið á Eyrarbakka verður nú hluti af fjölbreyttu sýningarhaldi Byggðasafns Árnesinga. Byggðasafn Árnesinga keypti Kirkjubæ árið 2011...

Dulúð í Selvogi – sumarsýning 2016

Byggðasafn Árnesinga opnar sýninguna Dulúð í Selvogi  í Húsinu á Eyrarbakka á alþjóðlega safnadeginum miðvikudaginn 18. maí  kl. 18. Á sýningunni er fjallað um töfra Selvogs í munum, máli og myndum. Fjallað er um landið og fólkið en ýmsir merkir munir úr Selvogi eins...