Byggðasafn Árnesinga

Sumaropnun

Sumaropnun hefur tekið gildi. Fyrst um sinn eða til 15. maí er opið í Húsinu á Eyrarbakka kl. 11-18 alla daga til 30. september.  Frá og með 15. maí er einnig opið í Sjóminjasafninu á Eyrarbakka til og með 15. september. Í júní opnar Kirkjubær. Góð aðsókn hefur verið...

Ársskýrsla 2015

Ársskýrsla Byggðasafns Árnesinga fyrir 2015 hefur verið gefin út og er hér á vefnum. Sjá https://byggdasafn.is/safnid/arsskyrslur/

Opnun á Vori í Árborg

Séropið verður á safninu frá föstudegi  til sunnudags frá 12.00 -17.00  í tilefni  af bæjarhátíðinni Vor í Árborg. Auk fastra sýninga safnsins er vert að skoða sýninguna Konur á vettvangi karla sem er í borðstofu Hússins. Tónlistarviðburður verður í stássstofunni á...

Bakkinn með tvenna tónleika í stofunni

Alþýðutónlistarhátíðin Bakkinn hefst á sumardaginn fyrsta á samsöng í Húsinu. Fólk safnast saman í stássstofunni kl. 14.00 og tekur lagið saman við píanóundirleik. Annar tónlistarviðburður verður í stássstofunni á laugardaginn kl.14.00 þegar Erna Mist og Magnús...

Páskasýning: Konur á vettvangi karla

Byggðasafn Árnesinga í Húsinu á Eyrarbakka er opið um páskana. Fimmtudaginn 24. mars opnar sýningin Konur á vettvangi karla í borðstofu Hússins. Konur á vettvangi karla er sýning sett upp af Héraðsskjalasafni Árnesinga og er um leið afmælissýning safnsins sem fagnaði...

Sjóminjasafnið á Eyrarbakka

Byggðasafn Árnesinga sér um rekstur Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka. Í safninu eru munir frá Eyrarbakka með áherslu á sjósókn, iðnað og félags- og menningarsögu síðustu 120 ára. Stærsti og merkasti safngripurinn er áraskipið Farsæll, sem Steinn Guðmundsson skipasmiður á...

Jólatré á heimaslóðum

Hið merka jólatré frá Hruna í Hrunamannahreppi sem Byggðasafn Árnesinga varðveitir fór þessi jólin aftur í sína heimasveit. Í tilefni af 150 ára afmæli Hrunakirkju var jólamessan með sérlegum glæsibrag og þar fékk gamla spýtutréð virðingarsess. Jólatréð var skreytt...

Bókaupplestur og jólasýning í Húsinu

Bókaupplestur og jólasýning í Húsinu Jóladagskrá safnsins sem féll niður á aðventunni vegna veðurs verður flutt á þriðjudagskvöldið 29. desember kl. 20.00 Fjórir rithöfundar lesa úr verkum sínum í stássstofu Hússins. Anna Rósa Róbertsdóttir fjallar um bókina...