Byggðasafn Árnesinga

Skáldastund og jólasýning

  Fjórir rithöfundar lesa úr verkum sínum í Húsinu á Eyrarbakka laugardaginn 5. desember kl. 16.00. Anna Rósa Róbertsdóttir fjallar um bókina Vörubílstjórar á vegum úti en þar er rakin saga Mjölnis, félags vörubílstjóra. Bókin er ríkulega myndskreytt og myndir af...

Fjárhúsið endurbyggt

Um þessar mundir vinna Jón Karl Ragnarsson trésmíðameistari og Jón Ragnar Daðason tréskipasmiður að endurgerð fjárhússins sem er miðhúsið af þremur útihúsum norðan við Húsið.  Í fyrra var hjallurinn endurgerður en nú er komið að fjárhúsinu. Á næsta ári verður fjósið...

Byggð og samfélag í Árnessýslu á 18. öld

Málstofa um byggð og samfélag í Árnessýslu á 18. öld í Húsinu á Eyrarbakka 5. nóvember kl. 19   Byggðasafn Árnesinga og Sögufélag Árnesinga í samvinnu við Háskóla Íslands efna til málstofu um byggð og samfélag í Árnessýslu á 18. öld. Málstofan er hluti af...

Altarisdúkar í Árnesþingi

Altarisdúkar verða í sviðsljósinu á Byggðasafninu á Eyrarbakka á Safnahelgi þegar kynnt verður verkefnið Altarisdúkar í kirkjum á Suðurlandi. Verkefnið er hluti af stærri rannsókn Altarisdúkar í íslenskum kirkjum og að henni vinna Jenný Karlsdóttir og Oddný E....

Leiðsögn á síðustu sýningarhelgi

Konur, skúr og karl - Ljósmyndarar á Stokkseyri 1896-1899 Leiðsögn á síðustu sýningarhelgi   Leiðsögn verður á sumarsýningu Byggðasafns Árnesinga í Húsinu á Eyrarbakka sunnudaginn 27. september kl. 16. Linda Ásdísardóttir, safnvörður segir frá starfi og umhverfi...

Fjölmenni sótti afmælishátíð Hússins á Eyrarbakka

Sunnudaginn 9. ágúst 2015 var haldið upp á 250 ára afmæli Hússins á Eyrarbakka. Mannfjöldi fór að safnast í Húsið upp úr hálf tvö, rétt fyrir tvö var ákveðið að halda dagskrána í Eyrarbakkakirkju og fóru allir þangað. Þar fluttu erindi Lýður Pálsson safnstjóri sem...

Húsið á Eyrarbakka 250 ára – dagskrá afmælissamkomu

Dagskrá 250 ára afmælishátíðar Hússins á Eyrarbakka sunnudaginn 9. ágúst 2015. Dagskráin hefst kl. 14. (Gestir í stássstofunni og bláu stofunni) Kynnir og stjórnandi dagskrár Lýður Pálsson safnstjóri. --- Tónlist. Vals-æfing, útsett af Guðmundu Nielsen. Jón...

Hátíðarsamkoma í tilefni 250 ára afmælis Hússins

Húsið á Eyrarbakka 250 ára Í sumar eru 250 ár liðin síðan Húsið á Eyrarbakka var byggt. Af því tilefni boðar Byggðasafn Árnesinga til hátíðarsamkomu í Húsinu á Eyrarbakka þann 9. ágúst næstkomandi og hefst kl. 14. Á samkomunni verða flutt erindi og ávörp auk þess sem...