Byggðasafn Árnesinga

Aldamótahátíðin á Eyrarbakka 8. ágúst 2015

Aldamótahátíð verður haldinn á Eyrarbakka laugardaginn 8. ágúst. Margt verður á dagskrá yfir daginn,  endar hátíðin á aldamótadansleik í Rauða húsinu. DAGSKRÁ 08.30  Flöggun. 11.00 Skrúðganga fyrir menn, dýr, fornbíla og tæki. Lagt af stað frá Barnaskólanum á...

Húsið tjargað og Assistentahúsið málað

Um þessar mundir vinna málarar frá Litalausnum að því að tjarga Húsið og mála Assistentahúsið. Nokkur ár eru liðin frá því Húsið var tjargað og Assistentahúsið var síðast málað 2009.  Verkið hófst í lok júní og hafa Þorkell Ingi Þorkelsson löggiltur málarameistari og...

Húsið á Eyrarbakka 250 ára

Í sumar eru 250 ár liðin síðan Húsið á Eyrarbakka var byggt. Af því tilefni boðar Byggðasafn Árnesinga til hátíðarsamkomu í Húsinu þann 9. ágúst næstkomandi og hefst kl. 14. Húsið var byggt af Jens Lassen kaupmanni á Eyrarbakka sem íbúðarhús fyrir sig og starfsmenn...

Góð heimsókn frá Washington-eyju

Húsið á Eyrarbakka fékk góða heimsókn fimmtudaginn 11. júní sl.  Þá voru á ferð Richard Purington og fjölskylda, en kona hans er Vestur-Íslendingurinn Mary Purington fædd Ricther, afkomandi Árna Guðmundssonar frá Litla-Hrauni sem fór vestur um haf árið 1870 í fyrsta...

Frúin í Húsinu Eugenia Th. Nielsen

Fjölskyldan í Húsinu á Eyrarbakka gegndi forystuhlutverki í margvíslegum framfaramálum á vaxtarskeiði Eyrarbakka á áratugunum kringum 1900. Á meðan karlmennirnir unnu við verslunina sátu konurnar heima en létu sér ekki nægja að sinna heimilishaldi. Konur Hússins á...

Jónsmessuhátíðin á Eyrarbakka 20. júní 2015

JÓNSMESSUHÁTÍÐIN Á EYRARBAKKA 20. JÚNÍ 2015 DAGSKRÁ 09:00 Fánar dregnir að húni við upphaf 16. Jónsmessuhátíðarinnar á Bakkanum Eyrbekkingar flagga íslenska fánanum eða Bakkafánanum og ganga frá skreytingum í hverfalitunum. 09:00-22:00 Bakkinn Verslunin verður opin...

Konur, skúr og karl

Sumarsýning Byggðasafns Árnesinga opnar í borðstofu Hússins sunnudaginn 17. maí kl. 16. Þar er fjallað um þrjá ljósmyndara sem störfuðu á Stokkseyri á árunum kringum aldamótin 1900. Þetta eru þau, Margrét Árnason Möller, Lára Ólafsdóttir og Ingimundur Eyjólfsson. Á...

Sumarið er gengið í garð

Þann 1. maí til 30. september er í gildi sumaropnun hjá Húsinu á Eyrarbakka.  Sjóminjasafnið á Eyrarbakka opnar svo 15. maí og er opið til og með 15. september. Opið er alla daga vikunnar frá 11 til 18. Aðgangseyrir er aðeins 800 kr. Hópar geta skoðað söfnin á öðrum...

Vor í Árborg

Húsið á Eyrarbakka verður opið á menningarhátíðinni Vor í Árborg. Opið er frá sumardeginum fyrsta 23. apríl til sunnudagsins 26. apríl kl. 13-17. Í borðstofu er sýning Jóns Inga Sigurmundssonar. Á sýningunni eru aðallega vatnslitamyndir en einnig nokkrar olíumyndir....

Vitus Bering í Sjóminjasafninu á Eyrarbakka

Danski leikarinn Sejer Andersen flytur einleikinn Vitus Bering í Sjóminjasafninu á Eyrarbakka laugardaginn 11. apríl kl. 15 og sunnudaginn 12. apríl kl. 17. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Sejer Andersen er vel kunnur leikari í Danmörku. Hann rekur Vitus Bering...