Byggðasafn Árnesinga

Jón Ingi sýnir í Húsinu

Jón Ingi Sigurmundsson heldur málverkasýningu í borðstofu Hússins á Eyrarbakka um páskana. Opið verður frá 28. mars til 6. apríl kl. 13 til 17 og sömuleiðis helgina 11.-12. apríl á sömu tímum. Á sýningunni eru aðallega vatnslitamyndir en einnig nokkrar olíumyndir. Jón...

Páskaopnun

Opið verður í Húsinu á Eyrarbakka um páskana.  Jón Ingi Sigurmundsson heldur málverkasýningu í borðstofu og gestir geta einnig litið á nýja sýningu um Vesturfara frá Suðurlandi. Opið verður frá 28. mars til 6. apríl kl. 13 til 17 og sömuleiðis helgina 11.-12. apríl á...

Fiskur í gamla hjallinn

Fiskur er kominn í gamla hjallinn norðan við Húsið. Góðvinir safnsins Guðjón Kristinsson og Haukur Jónsson útgerðarmaður lögðust á eitt um að hrinda þessu í framkvæmd. Guðjón flatti fiskinn með fornu verklagi þar sem fiskurinn er hengdur upp bandalaus og eru fáir sem...

Jólakveðja 2014

Byggðasafn Árnesinga sendir öllum velunnurum sínum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við þökkum gestum fyrir komuna á árinu.  Öðrum sem samskipti hafa verið við á árinu er þakkað samstarfið. Við horfum með bjartsýni til komandi árs. Húsið á Eyrarbakka...

Bókaupplestur og jólasýning í Húsinu

Fjórir rithöfundar lesa úr verkum sínum í Húsinu á Eyrarbakka laugardaginn 6. desember kl. 16.00 í stássstofunni. Guðrún Guðlaugsdóttir les úr skáldsögu sinni Beinahúsið og Eggert Þór Bernharsson kynnir búskap í Reykjavík á 20. öld með bókinni Sveitin í sálinni. Allt...

Bókin Húsið á Eyrarbakka

Bókin Húsið á Eyrarbakka eftir Lýð Pálsson safnstjóra kom út í sumar. Bókin segir sögu íbúanna í  Kaupmannshúsinu á Eyrarbakka frá árinu 1765 til dagsins í dag og tengir við sögu samfélagsins í heild. Húsið er merkur minnisvarði um dönsk áhrifa á Suðurlandi bæði á...

Safnahelgi á Suðurlandi 1. – 2. nóvember – dagskráin okkar

Safnahelgin 1. -2. nóvember Byggðasafn Árnesinga í Húsinu á Eyrarbakka og Sjóminjasafnið á Eyrarbakka taka þátt í Safnahelgi á Suðurlandi. Hér gefur að líta dagskrána okkar. Laugardagur 1. nóvember Kl. 12.00 Sjómannslífið áður fyrr. Siggeir Ingólfsson fer með gesti í...

Larry Spotted Crow Mann 9. sept. kl. 20

 Larry Spotted Crow Mann er af ættflokki Nipmuc Indjána frá Massachusetts í Bandaríkjunum. Hann er rithöfundur, skáld, sögumaður og trommari. Hann heldur fyrirlestra hvaðanæfa í heiminum, þar sem hann hvetur fólk til meðvitundar um stöðu Indjána og náttúrunnar. Hann...

Hjallurinn endurgerður

Um þessar mundir er unnið að endurgerð hjallsins við Húsið á Eyrarbakka.  Hann er núna færður í upprunalega gerð með pappa sem ystu klæðningu á veggjum í stað bárujárns og með rimlum eins og upphaflega var. Hjallurinn var upprunalega reistur í tíð Kaupfélagsins Heklu...

Aldamótahátíðin og Byggðasafn Árnesinga

Byggðasafn Árnesinga tekur þátt í Aldamótahátíðinni á Eyrarbakka með fjölbreyttum hætti.  Í Eggjaskúrnum við Húsið á Eyrarbakka hefur verið sett upp sýning á vatnslitamyndum eftir Eyrúnu Óskarsdóttur frá Hjallatúni á Eyrarbakka. Myndefnið er Eyrarbakki í hnotskurn og...