Byggðasafn Árnesinga

Kirkjubær endurbyggður

Um þessar mundir vinna smiðirnir Guðmundur og Gísli Kristjánssynir ásamt Ingólfi Hjálmarssyni málara að viðgerðum á Kirkjubæ.  Skipt verður um bárujárn á þaki og hliðum og alla glugga og hurðir og húsið lagfært þar sem þess er þörf.  Viðgerðir innanhús taka síðan við...

Súgþurrkað hey

Súgþurrkað hey er meðal nýrra aðfanga Byggðasafns Árnesinga. Um þessar mundir er unnið að skráningu nýrra aðfanga við Byggðasafn Árnesinga.  Meðal þess sem skráð er eru munir frá Fossi í Hrunamannahreppi úr búi systkinanna Bjarna og Kristrúnar Matthíasbarna. Meðal...

Nýir starfsmenn

Inga Hlín Valdimarsdóttir fornleifafræðingur og Jón Tryggvi Unnarsson hafa tekið til starfa við Byggðasafn Árnesinga. Tímabundin staða safnvarðar var auglýst skömmu fyrir áramót og bárust 19 umsóknir. Úr hópi umsækjenda ráðin Inga Hlín Valdimarsdóttir...

Framtíð handan hafs – námskeið í Húsinu

Jónas Þór, sagnfræðingur hjá Bændaferðum, ætlar að fjalla um fyrstu vesturferðir af Suðurlandi, íslenskt landnám í Wisconsin og fyrirhugaða ferð á þær slóðir í maí næstkomandi á stuttu námskeiði í Húsinu á Eyrarbakka laugardaginn 9. febrúar milli 10:00 – 16:00. Öllum...

Atvinna í boði

Starf safnvarðar við Byggðasafn Árnesinga er laus til umsóknar. Tímabundin ráðning frá 1. febrúar til 31. desember 2013. Um er að ræða fullt starf.  Unnið er undir stjórn safnstjóra að faglegum störfum við safnið. Starfið fellst í móttöku hópa, leiðsögn, gæslu,...

Jólakveðja

Byggðasafn Árnesinga sendir velunnurum sínum, gestum og landsmönnum öllum bestu jóla- og nýárskveðjur, með þökkum fyrir samskiptin á árinu 2012. Við sýslum um fortíðina en horfum bjartsýnum augum fram á veginn.

Jól í Húsinu

Jólasýning í Húsinu  opnar sunnudaginn 9. desember kl. 13.00. Síðar sama dag leggja rithöfundar undir sig stássstofuna og færa gesti inn í skáldsagnaheim. Eyrún Ingadóttir les úr bók sinni Ljósmóðirin sem fjallar um ævi hinnar stórmerku Þórdísi Símonardóttur ljósmóður...

Jólasagnfræði í Húsinu

Í kvöld miðvikudagskvöldið 21. nóvember mun Sögufélag Árnesinga standa fyrir fræðslufundi í Húsinu á Eyrarbakka. Árni Björnsson þjóðháttafræðingur mun fjalla um jólin út frá menningarsögulegu sjónarmiði og nefnir hann erindi sitt „Jólasagnfræði“. Fundurinn sem hefst...

Myntsafnarinn Helgi sveipaður ljúfum tónum

Einstakt myntsafn Helga Ívarssonar í Hólum verður til sýnis í Húsinu á Eyrarbakka á Safnahelgi á Suðurlandi dagana 2.-4 nóvember næstkomandi. Bakkadúettinn Unnur og Jón Tryggvi spila í Sjóminjasafni á laugardagskvöldið og gleymdar konur í íslenskri tónlistarsögu verða...

Kynningarfundur í Húsinu: Ferð á slóðir Vesturheimsfara

Fyrirhuguð er ferð á slóðir Vesturheimsfara næsta vor og verður kynningarfundur haldinn laugardaginn 22. september kl. 14 í Húsinu á Eyrarbakka. Landnám í Vesturheimi – upphaf Vesturfaratímabilsins 1870 Svonefnt Vesturfaratímabil hófst á Íslandi árið 1870 og því lauk...