Önnur Söfn

Sjominjasafn EyrarbakkaHér til hægri má sjá lista yfir söfn og safnvísa sem Byggðasafn Árnesinga á aðild að. Byggðasafn Árnesinga rekur Sjóminjasafnið á Eyrarbakka samkvæmt þjónustusamningi við eiganda þess Sveitarfélagið Árborg. Byggðasafnið er 33% eigandi að Rjómabúinu á Baugsstöðum og hefur umsjón með sýningahaldi Þuríðarbúðar á Stokkseyri.

Lista yfir önnur íslensk söfn má sjá á síðunni www.safnarad.is

 

Sjá einnig athyglisverð söfn, sýningar og setur:

www.fischersetur.is Fischersetur á Selfossi