Sumarið gengur í garð

maí 5, 2012

Þann 15. maí tekur gildi sumaropnun safnanna á Eyrarbakka. Frá þeim degi til 15. september verður opið í Húsinu kl. 11 til 18 alla daga vikunnar.  Einnig er tekið á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi.  Sími safnsins er 483 1504.

HusiðB