Spænska veikin lagði Gest á Hæli að velli

Í fórum  Byggðasafns Árnesinga er að finna vinnukladda Eiríks Gíslasonar trésmiðs sem bjó á Eyrarbakka. Þar kemur glögglega fram um verkefni þau sem hann tók að sér hvort sem þau voru stór eða smá.  Þær voru óvenjumargar líkkisturnar sem Eiríkur smíðaði árið 1918...

Jólakveðja 2014

Byggðasafn Árnesinga sendir öllum velunnurum sínum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við þökkum gestum fyrir komuna á árinu.  Öðrum sem samskipti hafa verið við á árinu er þakkað samstarfið. Við horfum með bjartsýni til komandi árs. Húsið á Eyrarbakka...

Framtíð handan hafs – námskeið í Húsinu

Jónas Þór, sagnfræðingur hjá Bændaferðum, ætlar að fjalla um fyrstu vesturferðir af Suðurlandi, íslenskt landnám í Wisconsin og fyrirhugaða ferð á þær slóðir í maí næstkomandi á stuttu námskeiði í Húsinu á Eyrarbakka laugardaginn 9. febrúar milli 10:00 – 16:00. Öllum...

Jólakveðja

Byggðasafn Árnesinga sendir velunnurum sínum, gestum og landsmönnum öllum bestu jóla- og nýárskveðjur, með þökkum fyrir samskiptin á árinu 2012. Við sýslum um fortíðina en horfum bjartsýnum augum fram á veginn.

Sænsk kvikmynd tekin við Húsið

Í gær var unnið að tökum á sænsku kvikmyndinni Hemma við Húsið á Eyrarbakka. Leikstjórinn og leikmyndahönnuðurinn féllu fyrir garðinum fyrir framan Húsið og óskuðu eftir að fá að taka þar upp senur sem gerast eiga í tveimur erfidrykkjum. Var því sænska þjóðfánanum...