Húsið tjargað og Assistentahúsið málað

Um þessar mundir vinna málarar frá Litalausnum að því að tjarga Húsið og mála Assistentahúsið. Nokkur ár eru liðin frá því Húsið var tjargað og Assistentahúsið var síðast málað 2009.  Verkið hófst í lok júní og hafa Þorkell Ingi Þorkelsson löggiltur málarameistari og...

Húsið á Eyrarbakka 250 ára

Í sumar eru 250 ár liðin síðan Húsið á Eyrarbakka var byggt. Af því tilefni boðar Byggðasafn Árnesinga til hátíðarsamkomu í Húsinu þann 9. ágúst næstkomandi og hefst kl. 14. Húsið var byggt af Jens Lassen kaupmanni á Eyrarbakka sem íbúðarhús fyrir sig og starfsmenn...

Góð heimsókn frá Washington-eyju

Húsið á Eyrarbakka fékk góða heimsókn fimmtudaginn 11. júní sl.  Þá voru á ferð Richard Purington og fjölskylda, en kona hans er Vestur-Íslendingurinn Mary Purington fædd Ricther, afkomandi Árna Guðmundssonar frá Litla-Hrauni sem fór vestur um haf árið 1870 í fyrsta...

Frúin í Húsinu Eugenia Th. Nielsen

Fjölskyldan í Húsinu á Eyrarbakka gegndi forystuhlutverki í margvíslegum framfaramálum á vaxtarskeiði Eyrarbakka á áratugunum kringum 1900. Á meðan karlmennirnir unnu við verslunina sátu konurnar heima en létu sér ekki nægja að sinna heimilishaldi. Konur Hússins á...