Sjóminjasafnið á Eyrarbakka

Byggðasafn Árnesinga sér um rekstur Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka. Í safninu eru munir frá Eyrarbakka með áherslu á sjósókn, iðnað og félags- og menningarsögu síðustu 120 ára. Stærsti og merkasti safngripurinn er áraskipið Farsæll, sem Steinn Guðmundsson skipasmiður á...

Jólatré á heimaslóðum

Hið merka jólatré frá Hruna í Hrunamannahreppi sem Byggðasafn Árnesinga varðveitir fór þessi jólin aftur í sína heimasveit. Í tilefni af 150 ára afmæli Hrunakirkju var jólamessan með sérlegum glæsibrag og þar fékk gamla spýtutréð virðingarsess. Jólatréð var skreytt...