Andi á þremur söfnum í lok sumars

Þegar skyggja fer í sumarlok mun listahópurinn Tura Ya Moya, undir forystu dönsku listakonunnar Karen Thastum, heimsækja söfn Árnessýslu og sýna listaverk sem gengur undir grænlenska nafninu Anersaaq  eða Andi á íslensku  Um er að ræða ljósagjörning utandyra þar sem...

Kirkjubær opnar

Sýningin Draumur aldamótabarnsins opnar í Kirkjubæ föstudaginn 17. júní kl. 12 og eru allir velkomnir. Kirkjubær sem stendur rétt við Húsið á Eyrarbakka verður nú hluti af fjölbreyttu sýningarhaldi Byggðasafns Árnesinga. Byggðasafn Árnesinga keypti Kirkjubæ árið 2011...

Dulúð í Selvogi – sumarsýning 2016

Byggðasafn Árnesinga opnar sýninguna Dulúð í Selvogi  í Húsinu á Eyrarbakka á alþjóðlega safnadeginum miðvikudaginn 18. maí  kl. 18. Á sýningunni er fjallað um töfra Selvogs í munum, máli og myndum. Fjallað er um landið og fólkið en ýmsir merkir munir úr Selvogi eins...