Litla-Hraun – sögusýning

Í tilefni 90 ára afmælis Fangelsisins á Litla-Hrauni efna fangelsið og Byggðasafn Árnesinga til sögusýningar í borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Sýningin opnar á afmælisdeginum föstudaginn 8. mars kl. 17. Á sýningunni er sögð saga fangelsisins. Þróun á starfsemi Litla...

Gagnagrunnurinn sarpur.is

Þú lesandi góður getur með heimilistölvu þinni skoðað hvað finna má af íslenskum menningararfi í íslenskum söfnum og stofnunum með því að fara inn á vefinn www.sarpur.is.  Leita má að munum, ljósmyndum, listaverkum, fornleifum, húsum, örnefnalýsingum og þjóðháttum með...

Jólakveðja

Byggðasafn Árnesinga í Húsinu á Eyrarbakka sendir öllum landsmönnum bestu jóla- og nýárskveðjur. Við þökkum öllum okkar gestum nær og fjær fyrir samveruna og öðrum fyrir samstarfið á líðandi ári. Gleðileg...