Alþjóðlegi safnadagurinn 18. maí 2018

Alþjóðlegi safnadagurinn er haldinn ár hvert þann 18. maí af ICOM, alþjóðasamtökum safna og safnamanna. Þátttakendur eru um 35.000 söfn í 140 löndum. Söfn um allan heim skipuleggja dagskrá þann dag, helgina eða jafnvel vikuna alla sem 18. maí ber upp á og hefur það...

Marþræðir í Húsinu

Marþræðir, sumarsýning Byggðasafns Árnesinga sem opnar föstudaginn 4. maí, verður tileinkuð fullveldisárinu 1918 með nýstárlegu móti. Sýningin er fullveldisárið með augum listamannsins Ástu Vilhelmínu Guðmundsdóttur þar sem sjávargróður og önnur náttúra fyllir rýmið....