Hallar að hausti

Góð aðsókn hefur verið að söfnunum á Eyrarbakka, sérstaklega í júlímánuði. Gestir bæði innlendir og erlendir. Í september verða Húsið, Eggjaskúrinn og Kirkjubær opin um helgar kl. 13-17. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Í borðstofu Hússins er sýningin um Agnesi Lunn...

Fröken Lunn kemur í heimsókn

Fröken Lunn kemur í heimsókn Höggmyndin, Húsið og íslenski hesturinn Agnes Lunn lengst til vinstri í hópi heimafólks og gesta sennilega árið 1912. Sumarsýning Byggðasafns Árnesinga verður opnuð í borðstofu Hússins á Eyrarbakka sunnudaginn 21. júní...

Opið alla daga í sumar!

Söfnin á Eyrarbakka hafa opnað að nýju eftir heimsfaraldur. Þau eru opin alla daga kl. 11 til 18 og eftir samkomulagi. Í ljósi aðstæðna verður ekki boðið upp á viðburði og auglýstar opnanir á sýningar í sumar. Jónsmessuhátíð Eyrbekkinga fellur niður. Sumarsýning opnar...

Lokað á tímum Covid-veirunnar

Að tilmælum sóttvarnarlæknis hefur sýningum safnsins í Húsinu, Sjóminjasafninu, Kirkjubæ og Rjómabúinu verið lokað þar til annað verður ákveðið. Húsið verður því lokað um páskana og sýning sú sem fyrirhugað var að setja upp verður síðar. Stefnt er að því að almenn...

Vetrarfréttir af Byggðasafni Árnesinga

Yfir háveturinn er safnið opið eftir samkomulagi og tekið á móti hópum stórum og smáum, erlendum sem innlendum. Opið verður um páskana og svo hefst sumaropnun 1. maí. Kastljósinu er yfir vetrartímann beint að innri málum safnanna og er þar af nógu að taka um þessar...

Jólakveðja

Byggðasafn Árnesinga sendir öllum gestum, velunnurum og landsmönnum öllum bestu jóla- og nýárskveðjur. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.