Safnaráð úthlutar styrkjum

Byggðasafn Árnesinga hlaut á dögunum verkefnastyrki frá Safnaráði í aðalúthlutun ársins 2023. Styrkirnir voru fjórir, einn til myndvæðingar í gagnagrunninn Sarp, annar til mótunar fræðslustefnu, sá þriðji til áhugaverðs verkefnis um Ásgrím Jónsson listmálara,...

Nemendur Flóaskóla skreyttu safnatrén í ár

Ómissandi hluti af upptakti jólanna á Byggðasafni Árnesinga er samtarf safnsins og skóla í nærsamfélaginu. Í ár var unnið með nemendum 1.-4. bekkjar í Flóaskóla og er óhætt að segja að samstarfið hafi verið gjöfult. Ragnhildur, safnvörður, heimsótti hópana í nóvember...

Ljúf og notaleg jólastemning í Byggðasafni Árnesinga

Aðventan verður að venju ljúf á Byggðasafni Árnesinga. Jólasýning safnsins, barnabókastund, jólalegir langspilstónar og bókaupplestur höfunda er meðal þess sem gestir geta notið. Jólasýning Byggðasafns Árnesinga verður opin frá 13:00 – 17.00 helgarnar 26.-27. nóv,...

Byggðasafnið óskar eftir jólaskrauti

Leynist gamalt jólaskraut heima hjá þér? Langar þig til að þitt jólaskraut verði varðveitt á safni? Byggðasafn Árnesinga óskar eftir gömlu skrauti frá íbúum Árnessýslu, bæði til að færa inn í safneign en einnig til að geta notað sem jólaskraut í safnahúsunum yfir...