Framkvæmdir við safnið

Í vor flytur Byggðasafn Árnesinga innri aðstöðu sína úr Hafnarbrú 3 í Búðarstíg 22. Búðarstígur 22 er að jafnaði nefnt Alpan-húsið en nú væri upplagt að finna byggingunni nýtt nafn í takt við nýtt hlutverk. Húsnæðið var keypt af safninu árið 2019 fyrir innra...

Jólakveðja

Byggðasafn Árnesinga sendir hugheilar jóla- og nýárskveðjur til allra velunnara sinna og starfsmanna. Árið 2020 var fordæmalaust ár. Vonandi verður næsta ár gæfuríkara.
Fróðleg, endurnærandi og stórskemmtileg fjölskyldustund

Fróðleg, endurnærandi og stórskemmtileg fjölskyldustund

Mæðgurnar, Eva María Jónsdóttir og Sigríður Sigurpálsdóttir Scheving, sögðu frá hinum gömlu og gráglettnu jólum í streymi á Byggðasafni Árnesinga sl. sunnudag. Stundin var ljúf, fræðandi og verulega skemmtileg. Mæðgurnar töfruðu fram hina ýmsu jólaþræði fortíðar í...

Er Grýla grænmetisæta?

Ævintýrið um Augastein er hugljúft jólaævintýri þar sem sögusviðið er gamla bændasamfélagið. Í ævintýrinu er að finna skýringuna á því hvers vegna íslensk börn eiga þann skemmtilega sið að setja einn skó út í glugga þrettán nóttum fyrir jól. Hver hefur ekki velt því...

Gamla jólatréð skreytt

Nemendur 10. bekkjar Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri komu í heimsókn í morgun 27. nóvember og skreyttu eftirlíkingu af elsta jólatré landsins, jólatrénu frá Hruna sem Jón Jónsson í Þverspyrnu smíðaði fyrir prestfrúna Kamillu Briem árið 1873. Skreytingin gekk...

Jóladagskrá Byggðasafns Árnesinga 2020

Bókaupplestur, jólaævintýri, gráglettin jól, jólalög og jólasýning Hússins Það verður nóg um að vera á aðventunni hjá Byggðasafni Árnesinga. Í Húsinu verða skáld, jólaævintýri, ljúfir jólatónar og gömlu jólin. Öllum viðburðum verður streymt á Facebooksíðu Byggðasafns...