Byggðasafn Árnesinga

Eyrún Óskarsdóttir sýnir vatnslitamyndir í Eggjaskúrnum

Í Eggjaskúrnum við Húsið á Eyrarbakka hefur verið sett upp sýning á vatnslitamyndum eftir Eyrúnu Óskarsdóttur frá Hjallatúni á Eyrarbakka. Sýningin stendur dagana 9.-16. ágúst og er opin á opnunartíma safnanna á Eyrarbakka frá kl. 11 til 18. Eyrún segir sjálf frá:...

Aldamótahátíðin á Eyrarbakka 2014

  9. ágúst 2014 08:30  Flöggun 11:00 Skrúðganga fyrir menn, dýr, fornbíla og tæki. Lagt af stað frá Barnaskólanum á Eyrarbakka. Lúðrasveit Selfoss og Siggeir Ingólfsson skrúðgöngustjóri leiða hópinn að kjötkötlunum þar sem íbúar og fyrirtæki á Eyrarbakka bjóða upp á...

Larry Spotted Crowd Mann fellur niður

Vegna þess að indjáninn Larry Spottet Crowd Mann komst ekki til landsins fellur dagskrá með honum niður í kvöld, sunnudagskvöld. Nánari upplýsingar síðar.

Larry Spotted Crow Mann í Húsinu á Eyrarbakka

Larry Spotted Crow Mann er af ættflokki Nipmuc Indjána í Massachusetts í Bandaríkjunum. Hann er rithöfundur, skáld, sögumaður og trommari. Hann heldur fyrirlestra hvaðanæfa í heiminum, þar sem hann hvetur fólks til meðvitundar um stöðu Indjána og náttúrunnar. Hann er...

Safnadagurinn 2014 – Söguganga og frír aðgangur

Íslenski safnadagurinn er á sunnudag 13. júli og söfn landsins bjóða þá gesti sína sérlega velkomna  til að vekja athygli á fjölbreytilegri starfsemi safna. Á Eyrarbakka leiðir sagnfræðingurinn Eyrún Ingadóttir sögugöngu um slóðir Þórdísar Símonardóttur ljósmóður og...

Blátt eins og hafið

Gestir Sjóminjasafns geta nú skoðað úrval blárra gripa sem voru veiddir úr geymslu safnsins og færðir saman á litla sýningu.  Gripirnir eru frá ólíkum tímum og koma víða að úr Árnessýslu. Elsti gripurinn er skápur frá 17. öld sem er uppruninn frá Skálholti á tímum...

Jónsmessuhátíðin á Eyrarbakka 2014

JÓNSMESSUHÁTÍÐ Á EYRARBAKKA 21. JÚNÍ 2014 09:00                Fánar dregnir að húni við upphaf 15. Jónsmessuhátíðarinnar á Bakkanum Eyrbekkingar flagga íslenska fánanum eða Bakkafánanum og ganga frá skreytingum í hverfalitunum. 10:30-17:00   Laugabúð í Sjónarhóli...

Opið alla daga í sumar

Sumartími er genginn í garð hjá söfnunum á Eyrarbakka, Húsinu og Sjóminjasafninu.  Þar er opið alla daga kl. 11-18 og eftir samkomulagi á öðrum tímum. Hið stórmerka 18. aldar hús er sem fyrr aðal aðdráttaraflið og í Sjóminjasafninu hinn einstaki gripur áraskipið...

Opið á Vori í Árborg

Byggðasafn Árnesinga tekur sem áður þátt í menningarhátíðinni Vori í Árborg. Opið er í Húsinu og Sjóminjasafninu kl. 13-17 dagana 24.-27. apríl.  Jafnframt opið hús í nýuppgerðum Kirkjubæ.  Ratleikur er á laugardegi. Ókeypis aðgangur er að söfnunum þessa daga....

Vorfuglar í Eggjaskúrnum

Laugardaginn 12 apríl kl. 14 opnar Hallur Karl Hinriksson sýningu á vorfuglum í Eggjaskúrnum á Eyrarbakka, í tilefni af vorkomunni og páskunum. Eggjaskúrinn er hluti af Húsinu á Eyrarbakka og eru þar jafnan til sýnis fuglar og egg úr náttúru landsins. Sýningin stendur...