Byggðasafn Árnesinga

Hafsjór í Húsinu á Eyrarbakka

Á miðvikudagskvöld 18. maí er tilvalið að líta inn í Húsið á Eyrarbakka en þar verður lauflétt kynning á alþjóðlegu listahátíðinni Hafsjó – Oceanus og hefst samkoman kl. 19.00. Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir listakona og sýningarstjóri kynnir nýhafna listahátíð og...

Sumarið gengur í garð

Sumaropnun hefur tekið gildi á safninu og geta gestir nú heim´sótt safnið alla daga kl. 11-18 til loka september. Þema sumarsins er Hafsjór en listamenn úr öllum heimshornum munu í sumar skapa list og sýna á safninu. Sjá OCEANUS HAFSJÓR (oceanushafsjor.com) Safnið...

Frítt á safnið á Vori í Árborg

Frítt er á sýningar safnsins á menningarhátíðinni „Vor í Árborg“ sem hefst sumardaginn fyrsta og stendur fram á sunnudag 24. apríl.  Leikurinn „Gaman saman“ á vegum Árborgar er með stoppistöð hjá okkur og allir gestir geta fengið stimpil í vegabréfið sitt við...

Ársskýrsla 2021 komin á vefinn

Út er komin Ársskýrsla Byggðasafns Árnesinga 2021. Í ársskýrslunni er einnig skýrsla um kaup og framkvæmdir við Búðarstíg 22 sem nú er í eigu safnsins með varðveislurýmum, skrifstofu og fjölnota sal. Slóð á ársskýrsluna er:...

Með mold á hnjánum – sýning um garðyrkju í Árnessýslu

Páskasýningin í Húsinu á Eyrarbakka þetta árið ber heitið Með mold á hnjánum og er samstarfsverkefni Héraðsskjalasafns Árnesinga og Byggðasafns Árnesinga. Sýningaropnun verður laugardaginn 9. apríl kl. 13.00 þegar Byggðasafnið opna dyr sínar fyrir gestum. Á sýningunni...

Jólakveðja 2021

Sendum öllum velunnurum Byggðasafns Árnesinga bestu jóla- og nýárskveðjur með þökkum fyrir liðið. Árið 2021 hefur verið viðburðaríkt hjá safninu og safnið eignaðist nýja innri aðstöðu. Aðsókn var með ágætum þrátt fyrir faraldur. Við tökum fagnandi nýju ári með hafsjó...

Jól í Húsinu á Eyrarbakka

Byggðasafn Árnesinga býður upp á notalega jólastemningu á aðventunni. Upplestur rithöfunda og skálda, bókastund fyrir börn, jólaævintýri, hátíðleg jólalög og jólasýning Hússins á Eyrarbakka. Jólaandinn verður á Eyrarbakka! Sunnudaginn 28. nóvember, klukkan 16:00, lesa...

Nýtt merki Byggðasafns Árnesinga

Tekið hefur verið í notkun nýtt einkennismerki fyrir Byggðasafn Árnesinga. Sylvía Kristjánsdóttir grafískur hönnuður á Eyrarbakka hefur hannað nýja merkið.  Það táknar bátinn Farsæl og glugga safnahúsanna. Brátt má sjá þetta nýja merki á öllum safnahúsum, öllu...

Leiðsögn um sýninguna Missi í Húsinu á Eyrarbakka

Það er ýmislegt á döfinni hjá Byggðasafni Árnesinga. Sunnudaginn 31. október 2021 klukkan 14:00 verður leiðsögn um sýninguna Missi. Þar eru til sýnis persónulegir hlutir sem urðu dýrgripir eftirlifenda þegar ástvinur dó. Látlausir hlutir líkt og pappírsbátur,...

Októberopnun

Byggðasafn Árnesinga í Húsinu á Eyrarbakka verður opið um helgar í október og eftir samkomulagi. Opnunartíminn er kl. 13 til 17 laugardaga og sunnudaga. Í borðstofu er sýningin Missir. Opið er í Eggjaskúrinn og Kirkjubæ. Helgina 9.-10. október verður listasmiðja í...