Byggðasafn Árnesinga

Skrifstofa Byggðasafns Árnesinga flutt

Skrifstofa Byggðasafns Árnesinga hefur verið flutt frá Hafnarbrú 3 að Búðarstíg 22 á Eyrarbakka. Síminn þar er 483 1082 og netfang info@byggdasafn.is. Síminn hjá Lýði Pálssyni safnstjóra er 891 7766 og netfang lydurp@byggdasafn.is. Samhliða flutningi skrifstofunnar er...

Dagskrá Jónsmessuhátíðar á Eyrarbakka 2021

Haldin verður Jónssmessuhátíð á Eyrarbakka dagana 25.-26. júní. Þetta er fjölskylduvæn hátíð og margt til skemmtunar. Dagskráin er hér að neðan: Fimmtudagur 24.júní Skreytingardagur | Hvetjum til götugrills og almenns sprells Föstudagur 25. júní Kl. 17:00...

Missir – sumarsýning í Húsinu á Eyrarbakka

Persónulegir hlutir verða gjarnan dýrgripir eftirlifenda þegar ástvinur deyr. Þannig geyma látlausir hlutir líkt og pappírsbátur, herðasjal og sparibaukur oft mun dýpri sögu en virðist í fyrstu. Löngu seinna rata slíkir gripir á safn; kannski þegar tíminn hefur grætt...

Hvernig væri að leggja leið sína á Eyrarbakka og heimsækja söfnin?

Hvað er sniðugra en að gera sér ferð á Eyrarbakka og líta á söfnin sem þar er að finna nú þegar faraldrinum er að linna? Húsið, Kirkjubær og Sjóminjasafnið á Eyrarbakka taka vel á móti þér og þar er opið kl 11-18 alla daga í sumar. Í Húsinu er sögð saga þessa merka...

Hvað á húsið að heita?

Byggðasafn Árnesinga flytur á næstu vikum innri starfsemi sína í Búðarstíg 22 á Eyrarbakka sem byggt var á tímabilinu 1970-1983 sem fiskvinnsluhús. Um langt skeið var þar rekin álpönnuverksmiðja en Byggðasafn Árnesinga keypti húsið árið 2019. Síðan þá hafa iðnaðarmenn...

Eyrarbakkaljósmyndir Sigurðar kaupmanns

Þann 27. mars kl. 14 opnar sýning á Eyrarbakkaljósmyndum Sigurðar Kristjánssonar kaupmanns á Eyrarbakka. Sýningin er haldin í borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Sigurður Kristjánsson (1896-1977) kaupmaður á Eyrarbakka var áhugaljósmyndari sem tók myndir af sínu nánasta...

Ferðalangar í heimsókn

Það var líf og fjör hjá okkur á Byggðasafni Árnesinga fyrir skemmstu þegar galvaskir hópar frá leikskólanum Álfheimum brugðu undir sig betri fætinum og tóku strætó frá Selfossi og hingað á Eyrarbakka til okkar. Heimurinn hafði sannarlega stækkað, mátti lesa úr svip...

Safnfræðsla í Fjölbrautaskóla Suðurlands

Starfsmenn Byggðasafns Árnesinga heimsóttu nemendur Ergo – Umhverfisfræði  í Fjölbrautaskóla Suðurlands á dögunum. Tilefni heimsóknarinnar var fræðsludagskrá sérsniðin að viðfangsefni nemendanna í áfanganum. Yfirskrift heimsóknarinnar var Saga...

Framkvæmdir við safnið

Í vor flytur Byggðasafn Árnesinga innri aðstöðu sína úr Hafnarbrú 3 í Búðarstíg 22. Búðarstígur 22 er að jafnaði nefnt Alpan-húsið en nú væri upplagt að finna byggingunni nýtt nafn í takt við nýtt hlutverk. Húsnæðið var keypt af safninu árið 2019 fyrir innra...