Rjómabúið á Baugsstöðum

Rjómabúið á Baugsstöðum                   (English below) Eina rjómabúið sem stendur eftir með öllum búnaði er rjómabúið á Baugsstöðum, skammt frá Stokkseyri. Það var stofnað árið 1904 af 48 bændum úr Stokkseyrarhreppi og nágrannahreppum og var búinu valinn staður við Þórðarker við Baugsstaðaá. Jón Gestsson í Villingaholti sá um smíði hússins, 1500 metra langur skurður var grafinn … Continue reading Rjómabúið á Baugsstöðum